Ég fagna því að lögreglunni skuli hafa tekist að leggja hald á þennan farm
Hvort það hefur einhver áhrif á fíkniefnaheiminn er svo annað mál.... það fer eftir framboði og eftirspurn þar, ef lítið framboð er þá er hugsanlegt að salarnir hækki verð á dópinu þar til ástandið lagast en það er ekki mitt áhyggjuefni.
Ég fagna hertum aðgerðum innan lögreglunnar í fíkniefnamálum sem og í öðrum málum. Ég mun spennt fylgjast áfram með þessu máli....
Hvað gerist í dómskerfinu og hverjir standa á bak við innflutninginn!! Svona stór innflutningur þá eru fjársterkir aðilar að baki.... en hvort að það komi í ljós er svo annað mál eða hvort einhverjir leppar eru til að taka sök....Spennó
Kv.Kristín
Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 20.9.2007 | 15:59 (breytt kl. 16:08) | Facebook
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í
hafinu.
"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft
sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu
leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær
ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?
Geiri (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 17:16
Hver dropi telur það er það sem er svo ánægjulegt.
Kristín Snorradóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 19:21
Er þá ekki bara málið að stöðva stærsta fíkniefnasala landsins? Einn aðili sem hefur heilt stöðuvatn.
Leggja niður ÁTVR? Eins og þú segir: hver dropi telur.
Geiri (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 02:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.