Dásamlegt veður í gær og dásamlegur dagur.. við hjónin skelltum okkur á mótorfáknum til Þingvalla fengum okkur kaffi þar og renndum svo í gegnum grímsnesið og þaðan í bæinn aftur. frábær ferð í frábæru veðri... ég aftan á að njóta náttúrunnar, bara geggjað. Þegar við vorum kominn í bæinn og erum á leiðinni heim sé ég hvar ungur drengur gengur meðfram veginum og það runnu endurminningar í gegnum huga minn.
Minningar um drenginn minn, þegar hann var götubarn og gékk meðfram veginum á leið út í ógæfuna. Þetta var dálítið magnað að fá upp mynd í hugan af honum síðan þá og finna fyrir því hversu sorglegur og erfiður tími það var þegar hann lifði á götunni og svo aftur á sama tíma finna fyrir þakklætinu sem umvefur okkur í dag. Hann er svo fallegur í dag og svo bjart yfir honum
Nú er önnur staða minn maður laus úr kló fíknarinnar, stendur sig vel, hann er búin að búa sér til fallegt heimili og er að undirbúa sig fyrir föðurhlutverkið. Mín að undirbúa sig fyrir ömmu hlutverkið og að styðja hann í því sem hann er að gera. Sistkynin eru öll orðin vel tengd og þeir feðgar hafa eignast gott samband.
Við erum vel blessuð og búum yfir dýrmætri reynslu.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndislegt að heyra að honum syni þínum gengur svona vel
Guðrún Jóhannesdóttir, 30.6.2009 kl. 19:43
Þetta eykur vonina hjá okkur hinum, það er hægt að komast upp úr þessum fjanda.
Er viss um að hann verður góður pabbi og pottþétt að þú verður æðisleg amma.
knús
Kidda (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 15:08
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 20:33
Knús á ykkur.
Sirrý (IP-tala skráð) 5.7.2009 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.