Fyrir ári síðan hafði ég ekki mikla trú á að þessi dagur rynni upp að ári... en í dag er ár síðan við hjónn keyrðum Ragnar Már upp í Götusmiðju
Það var nú aldeilis ekki gott ástand á honum þá, þrátt fyrir að hafa verið inn á geðdeild í viku. Hann var svo yfjaður að hann varla vissi í þennan heim né annan og þegar við keyrðum í burtu þá ræddum við hjónin það að nú yrði alla vegana viku hvíld, því honum skorti kraftin til að fara en okkur þótti vika bara mjög kærkominn hvíld á þeim tíma.
Annað hefur nú komið í ljós... í stað vikuhvíldar hefur komið ár....ár uppbyggingar og nýrra tengsla
Við höfum átt yndisleg jól... þar sem öl fjölskyldan er saman að njóta tilverunnar... það hefur verið frábært, sistkynin hafa tengst vel.
Ég ætla að skreppa yfir heiðina og njóta samvista með honum syni mínu í tilefni dagsins.
Til hamingju Ragnar minn með þennan áfanga... þessi dagur verður merkisdagur áfram í okkar lífi.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, innilega til hamingju með daginn :) Frábært árangur!
Elísa (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 13:56
Frábært! Til lukku!
Himmalingur, 27.12.2008 kl. 14:07
Bara æðislegt og innilega til hamingju með árið - þið öll.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 27.12.2008 kl. 14:26
Frábært að árið sé komið, hver hefði trúað því í upphafi. Hans tími var kominn, að skipta um lífsstíl og líf.
Til hamingju öll fjölskyldan en þó sérstaklega Ragnar.
Knús
Kidda (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 21:27
Til lukku með áfangann ......ekkert smá flottur strákur sem ég sá myndir af .....
Skilaðu kveðju frá okkur mæðgum ...
Sirrý (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 12:41
Til hamingju elsku Stína mín og fjölskyldan öll... ekki síst Ragnar að hafa komist í gegnum þessa þolraun.
En það er einmitt yndislegt að upplifa sig fá barnið sitt í jólagjöf... En þannig voru jólin hjá mér. Rabbi minn kominn aftur eins og ég þekkti hann fyrir 4 árum.
Faðmlag til þín elskulega kona
Linda Lea Bogadóttir, 29.12.2008 kl. 23:06
Til hamingju með árið;)
Viktoría (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 02:29
Elsku Stína mín, gleðilegt ár. Innilegar kveðjur til Ragnars og til hamingju með árið, bara frábært. Knús
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 14:02
Til hamingju með þennan áfanga hjá ykkur og gleðilegt nýtt ár Stína mín.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 4.1.2009 kl. 08:23
Æðislegt alveg, innilega til hamingju með árangurinn og Ragnar við höfum tröllatrú á þér :-) spurðu mömmu þína ef þú veist ekki hver ég er og minn maður :-)
Kveðja Elísabet
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 7.1.2009 kl. 00:09
Til hamingju með ragnar og þú færð knús frá mer fyrir að hafa ekki gefist upp.Er sjálf með ungling sem er í neyslu og er stundum komin að því að gefast upp,en get það bara ekki þegar á skal reyna..Knús á þig duglega kona
Sædís Hafsteinsdóttir, 8.1.2009 kl. 22:54
Tár - tár - tár....
Til hamingju og svo mikið þér að þakka. Harka þín og sýn þín á hinn súra og harða raunveruleika hefur leitt til þessa sigurs. Það er mín skoðun, sama hvað hver segir.
Halla Rut , 10.1.2009 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.