Mér líður eins og spenntu barni sem bíður eftir að jólinn koma svo það megi opna alla pakkana sína.
Pakkinn minn er að þetta eru fyrstu jólin í mörg ár þar sem ég veit að öll mín börn eru hamingjusöm og verða heima á jólunum.... þvílík gleði sem fylgir þessari fullvissu.
Ég nýt þess að sjá tilhlökkunina í augum yngri barnanna vegna þess að stóri bróðirinn er í góðum málum og væntanlegur heim yfir hátíðina...ég nýt þess líka að finna tilhlökkun Ragnars vegna jólanna, eins og hann sagði síðast við mig í morgun ; Vá mamma mig hlakkar svo til að koma heim og halda jól, fyrstu jólin mín í mörg ár.
Við erum svo sannarlega vel blessuð fjölskylda. Þetta ár hefur verið okkur ótrúlega gott og hamingjuríkt en erfiðu árin eru líka dýrmæt því í þeim er fólgin reynsla og þroski sem færa mann nær þakklætinu.
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla, njótið samverunnar við ykkar nánustu.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól Stína mín, knúsaðu nú ykkur öll frá mér og mínum. Sjáumst fljótlega.
Kveðja frá Akureyri
Íris Björk (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 22:55
Gleðileg jól mín kæra, vona að þið eigið frábær jól saman öll.
Knús
Kidda (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 10:58
Bib að heilsa ykkur öllum, hafið það æðislega gott!
leitt að komast ekki í kaff áðan .
Ég vona að bróðir þinn hafi ekki krumpað pakkana í drasl
Gleðileg jólajól!
Agnes (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 14:50
Kæra Kristín, Ragnar og fjölskylda
Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt, bjart nýtt ár.
Samgleðst ykkur svo ynnilega og ég get líka sagt ykkur að þetta eru bestu jólin í okkar fjölskyldu í mörg ár, allt gengur eins og best verður á kosið, okkar unga kona blómstraði í gærkvöldi með kærastanum, svo flott og fín, er að gleðja fjölskylduna alla og vinna vel í sínum málum. Sendum ykkur bestu kveðjur og vonum að gleði og gæfa fylgi ykkur á nýju ári.
Með kærleikskveðjum Amma Gyða.
Gyða (IP-tala skráð) 25.12.2008 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.