Það er kominn sunnudagur og mín ætlar austur fyriri fjall að heimsækja soninn. Bíllinn minn veldur mér reyndar aðeins áhyggjum, eitthver undarleg hljóð í honum! en ég vona bara að hann verði blíður við mig og fari alla leið og jú svo til baka
Það hafa verið smá sveiflur í Ragnari þessa vikuna, bara svona eins og gerist en hann var allur hressari í gær þegar hann hringdi eldsnöggt í mig. Mig hlakkar til að hitta hann og sjá hvernig jarðaberjaplönturnar hafa það....hehehe.... Garðverkinn á fullu hér hjá mér og mín alveg að rifna af stolti og með hausinn fullan af hugmyndum
Lífið er bara dásamlegt....ég hitti konu um daginn sem ég hef ekki séð í dágóðan tíma.´Við heilsuðumst og hún spurði með samúð : hvað segirðu þá ? ég brosti og sagði : ég segi allt gott lífið er æðislegt. Henni brá við og leit á mig og sagði undrandi : já er það!!! ég svaraði já það er það.
Lífið er æðislegt. Ég get valið að eiga gott líf þrátt fyrir að eiga son sem er fíkill, þar liggur galdurinn að velja.
Veljum okkur að hafa það gaman.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
bara yndislegt að geta svarað svona
já lífið getur sannarlega orðið yndislegt. Góða ferð elskan og njótið dagsins mæðginin
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.7.2008 kl. 11:37
Við höfum valið það er rétt já og lífið er æðislegt ...... Góða ferð austur og vona að bílinn skili þér alla leið og til baka
Sirrý (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 13:00
vonandi skilar bíllinn þér heim aftur :-) bið að heilsa austur og HÓST ég er sko alltaf á leiðinni í heimsókn með ritgerðina mína haha
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 6.7.2008 kl. 13:28
ég hitti einmitt fólk sem strýkur um annan handleggin á mér,hallar sér í áttina á mér eins og ég sé heyrnaskert og vælir á mig,hvernig hefuru það svooooooooooooooooo.Ég brosi og segi ,ég hef það fínt takk fyrir .Ég gerði það sama og þú,ÉG STEIG ÚTÚR SKÖMMINNI.(besta setning sem ég hef heyrt í ára raðir).Lífið er gott
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.