Nú er sumarið komið hjá minni, búin með þessa önn í skólanum og komin í smá frí áður en ég tek mig til og fer að vinna. Veðrið alveg eftir pöntun, bara yndislegt. Mín sat á pallinum meira og minna í allan gærdag og gerði bara ekki neitt nema að sóla sig ykkur er óhætt að trúa því að minni þykir gott að vera í prinsessuleik og sóla sig með kaffibollan út á palli.
Ragnar minn er bara að vaxa, meira og meira. Nú hefur hann gerst garðyrkjumaður og er búin að plægja akur við húsið sitt og setja niður kartöflusæði. Svo mikið flottastur fyrir 5 mánuðum síðan hefði mér ekki dottið í hug að hann myndi rækta kartöflur... hefði frekar trúað því að hann ræktaði einhverjar aðrar plöntur sem hafa þann hæfileika að koma manni í annarlegt ástand.
Líf mitt er fullt af gjöfum á öllum vígstöðvum. Mér finnst ég ónedanlega lánsöm og hamast við að senda þakklæti mitt út til æðri máttar.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Uppskerð eins og þú sáir í lífinu til hamingju með soninn og njóttu þess að vera prinsessa
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 11:36
grænir fingur á stráksa.Hann er svo frábær
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 18:06
Upprennandi garðyrkjumaður
Vona að þú njótir þess að vera í fríi.
Knús
Kidda (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 19:08
Kæra Kristín, ég samgleðs ykkur innilega, og sendi mínar bestu kveðjur til vinar míns, kartöflubóndans í Grímsnesinu,
Gyða (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 20:04
Ætlast til að fá gratíneraðar kartöflur á sunnudaginn fyrir austan bara frábært að heyra að vel gengur, knús, Beta
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 00:01
Gróðrastöðin að Brúarholti þar sem allt blómstrar!
Knús og ofurskutlukveðja á þig Stína mín
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 09:28
Æðislegt að heyra að svona vel gangi hjá honum
Knúsiknús á þig duglega móðir
Guðrún Hauksdóttir, 16.5.2008 kl. 13:13
Ragnar sonur þinn er hetja ! Hugsa oft til ykkar og er viss um að hér eftir verður allt upp á við. Ein sem les þessa síðu reglulega og er móðir ungs fíkils
Hildur (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.