Mín átti yndislegan mæðradag í faðmi allra minna barna Það eru margir mæðradagar síðan það gerðist síðan.....því finnst mér ég hafa fengið bestu mæðradagsgjöf sem hægt er að fá. Þakklát fyrir það
Verkefnatörnin búin og búið að skila af sér öllu þessu sem maður hefur hamast við að skrifa undanfarnar vikur.... léttir þar.... fékk nú ágætis ábendingu frá einni á áðan þess efnis að þegar maður hefur lokið svona törn á maður skilið að taka einn dag í að dekra sjálfan sig...láta þvott og drasl bara liggja milli hluta...takk elsku vinkona fyrir þarfa ábendingu.
Ég óska öllum mæðrum til lukku með að vera mæður og öllum feðrum til lukku með það hlutverk.
Njótið lífsins, það er of stutt til að eyða því í sút og sorg.
Kærleikskveðja. Kristín
Flokkur: Bloggar | 11.5.2008 | 23:08 (breytt kl. 23:10) | Facebook
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju með verkefnaskilin og einnig með yndislegan dag, já njóttu þess að vera í fríi - það eina sem hleypur ekki frá okkur er þvotturinn og draslið
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 12.5.2008 kl. 02:13
Til hamingju með mæðradaginn, ég vissi nú ekki einu sinni að hann væri, svona fylgist maður ekki alveg nógu vel með.. En frábært að þú gast eyt honum með öllum börnunum þínum
Hildur (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 09:31
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.5.2008 kl. 12:36
Æjjji en æðislegt Til hamingju með þennan yndislega mæðradag, þú áttir þetta svo innilega skilið
"Mamma" (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:53
Innilega til hamingju með prófin Stína mín Frábært að heyra um þennan góða dag, gangi ykkur vel áfram, knús
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 15:10
Til hamingju með þetta allt saman þú ert kröftug kona....það er ekki spurning.
Kærleikskveðja Sirrý
Sirrý (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 20:34
æðislegt
til hamingju
Guðrún Harðardóttir, 12.5.2008 kl. 22:06
Ohhh, innilega til hamingju með þinn æðislega mæðradag!!! Ohh ég fæ hlýju í hjartað fyrir þína hönd!!! Knús og kvitt.
Huldabeib, 13.5.2008 kl. 00:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.