Foreldrar Fíkla....

Er eitthvað sem vert er að gefa gaum!

Vill bara aðeins fá ykkur til að hugsa um það.

Kærleikskveðja.Kristín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Foreldrar Fíkla...
hafa margt að segja
búa yfir mikilli reynslu

og eru sko fólk sem vert er að gefa gaum:)

Díana (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 04:00

2 identicon

Reynsluboltar erum við.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 08:55

3 Smámynd: Guðrún Hauksdóttir

það er sko ekki öfundsvert hlutverk :(

Guðrún Hauksdóttir, 7.5.2008 kl. 11:20

4 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

þakka Guði fyrir að vera ekki í þeirra sporum, en þú ert frábær

Guðrún Jóhannesdóttir, 7.5.2008 kl. 11:58

5 identicon

Við búum yfir reynslu sem mætti nýta betur. Til dæmis getum við sagt ýmislegt um hvað þarf að laga hérna svo að meðferðirnar gangi betur. Hvaða brögð eru notuð af fíklunum til þess að leyna því sem er í gangi. Og margt fleira, við erum reynsluboltar alveg eins og fíkilinn sjálfur.

Við vitum líka hve nauðsynlegt það er að gleyma ekki að hugsa um okkur og aðra í fjölskyldunni.

Þó svo að þessi reynsla sé ekki skemmtileg þá lærir maður ótrúlega mikið um hluti sem annars hefðu legið í dvala. 

Kidda (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 14:46

6 identicon

Við erum fólk, einstaklingar með vonir, hugsanir og þrár. Okkar ást á fíklunum okkar er jafn eðlileg og ást annara á sínum börnum. Sársauki okkar er jafn eðlilegur og sársauki annara á öðrum aðstæðum í lífinu. Viðurkennum vandann, sókn er besta vörnin.

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 17:43

7 identicon

Foreldrar fíkla Hafa heilmikið að segja og margt og mikið til að berjast fyrir.

Áfram við !

Guðrún Harðardóttir (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 18:48

8 identicon

Foreldrar fíkla eru fólk með MIKINN þroska, þroska sem við hefðum viljað vera án í upphafi. Höfum lært mikið í gegnum fíklana okkar, höfum lært mikið fræðslunni sem við sækjum, höfum lært mikið í gegnum hvert annað. Við foreldrar fíkla elskum börnin okkar skilyrðislaust.

Góða nótt !

"Mamma" (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband