Skrapp austur fyrir fjall, nema hvað sunnudagur með í för var ein af mínum kærustu vinkonum og ein sem er Ragnari mjög kær enda hefur hún gefið okkur báðum svo endalaust mikið af sínum kærleika. Edda mín takk fyrir samveruna í dag.
Edda hefur verið stór partur af okkar lífi síðustu þrjú ár, þannig að Edda þekkir Ragnar bara sem fíkill. Þegar við komum austur sá ég Ragnar standa við reykskúrinn að reykja en Edda mín þekkti hann ekki fyrr en ég benti henni á hann....svo mikil er útlitsbreytinginn
Það var yndislegt að sjá þau falla í faðma, svo glöð yfir að sjá hvort annað. Svo fengum við kaffi úr fínu, fínu kaffikönnunni hjá honum og mikið gott spjall. Fengist hafði leifi hjá ráðgjöfum til að skreppa smá rúnt á Selfoss, sem og við gerðum og þar áttum við skemmtilega stund saman í Íslensku aftakaveðri.
Heim fórum við vinkonurnar glaðar í bragði og ræddum það hversu gaman það væri að sjá breytinguna á honum syni mínum.
Heim er ég kominn fyrir einhverju síðan og er að reyna að koma mér í þann gír að takast á við námsefnaleg skrif segi reglulega við mig: bara ein vika eftir kona, þú getur þetta, þetta er alveg að verða búið.........svo bara FRÍ
Njótið.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það yljar mér um hjartað að lesa batafærslurnar þínar.Guð blessi ykkur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 19:33
Sæl!
Mikið ofboðslega eru þettar ánægjulegar fréttir af stráknum!
Kv.
Alkinn
Alkinn (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 22:53
Til hamingju með daginn kæra vinkona
Guð gefi að allt gangi vel áfram
Love you
Guðrún Harðardóttir, 4.5.2008 kl. 23:03
Námsskrifsstraumar til þín elsku vina, ég er búin svo þú færð alla mína orku núna. Svo verðum við að láta verða af "kaffi" spjallinu hehe usss ég kann ekki að drekka kaffi haha
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 5.5.2008 kl. 19:28
Frábært að sjá Ragnar, hann ljómar Takk fyrir knúsið fyrir austan í gær, ekki veitti mér af..... vonandi ertu ekki eftir þig eftir hlaupin undan Beatu sjáumst á fundinum á morgun, knús
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.