Opnun nýs Foreldrahúss.

í dag var formleg opnun á nýju húsnæði vímulausrar æsku Foreldrahúss. Ég er svo lánsöm að tilheyra þeim sem voru við þessa athöfn. Yndisleg athöfn og fullt af fallegu fólki.

Til hamingju með það íslendingar að mínu mati er þetta stórt skref til velferðar.... veit að margur leitar af velferðakerfinu Wink 

Ég fæ seint þakkað þeim hjá Foreldrahúsum fyrir þann stuðning sem ég hef fengið þar. Mig langar að hvetja alla foreldra sem eiga börn í neyslu til að leita þangað. Það er svo mun léttara að vera í barráttunni þegar maður nýtur aðstoðar fagaðila sem leggja sig alla fram af óendalega miklum kærleika eins og er að finna hjá þeim.

Kærleikskveðja.Kristín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með þetta.Hef bara heyrt gott um þessa starfssemi

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 19:46

2 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Til lukku... ég hef farið í foreldrahús.. þyrfti að fara aftur.

Linda Lea Bogadóttir, 16.4.2008 kl. 09:39

3 identicon

Til lukku með þetta

Rosa flott viðtal við þig í 24 stundir í dag  kiss og knús

Hildur (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 12:05

4 identicon

Sæl Kristín já flott viðtal við þig í 24 stundum ......og Foreldrahús til hamingju með nýja húsnæðið.  Vona að allt sé í góðu á Brúarholti að allir séu sáttir við lífið og tilveruna þar. ......    Guðrún ég veit þú lest þetta takk fyrir kveðjurnar sem ég er að fá í gegnum Lindu ....þú tekur Kristínu með þér hingað einhverja helgina ......mikið væri það gaman styttra en að fara til Spánar hehe

Kærleiksknús

Sirrý

Sirrý (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 12:39

5 identicon

Hæ Stína mín, til hamingju með gærdaginn, þetta var frábær stund. Veit ekki hvar ég væri ef Foreldrahús væri ekki til staðar. Knús

Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband