Litli bróðir minn sem er nú reyndar töluvert stærri en ég var svo sætur að bjóða mér með sér á forsýningu. Myndin um Rolling stones...sem er og verður ávalt uppáhalds grúbban mín. Það var bara geggjað á myndinni....gömlu jaxlarnir alltaf samir við sig...Jagger reyndar ekki alveg jafn sprettharður á sviðinu og í gamla daga en bara töfff...like always
Nú erum við sistkynin alveg veik...langar að skreppa á tónleika með goðunum áður en þeir hrökkva upp af.....hummmm... merkilegt hvað þessir karlar lifa. Sko miðað við lifnaðin á þeim...margir góðir brandarar í myndinn um efnahvörf þeirra Þannig að nú er planið að ég æsi upp í litla bróðir og hann mér og makarnir okkar klóra sér í hausnum þar sem þetta kostar náttúrulega einhvern slatta en við heppin að því leitinu til að makar okkar hafa engan áhuga á grúbbunni... heilmikill sparnaður það
Annars er dagurinn búin að vera í takt við birtuna sem er úti, sólskin í hverju horni. Gleðin við völd og endurnæring í gangi..... mín nefnilega búin að vera ansi þreytt undanfarið enda á brjálaðri keyrslu. En með ábendingum frá öðrum hefur mér tekist að slaka á kröfunum í eigin garð og gefa mér pláss til að næra sálina og hlaða batteríin.
Ragnar minn hringdi.... meira hvað hann er mömmusjúkur þessa vikuna þriðja símtalið á þremur dögum. Hann var hress vildi vita hvaða ákvörðun mamma hefði tekið varðandi ákveðið mál. Mamman upplýsti hann um það og þar við sat. Mamman kemur á sunnudag að heimsækjan svo hann var bara kátur.
Mín kæra mágkona hefur aðeins kvartað undan því að ég standi mig ekki í blogginu þessa dagana.....svo tileinka henni þetta blogg.... hún þarf jú að horfa á eftir honum bróður mínum yfir hafið með systur sinni á tónleika með Stones
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ragnheiður , 11.4.2008 kl. 21:30
Jahá!
Agnes (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 13:05
Gott að þú skemmtir þér vel kæra vinkona.
Ég skemmti mér líka vel með unganum mínum,fullt hús og tóm hamingja.
Góða ferð austur á morgun.
Love you 3
Kærleikskveðjur
Guðrún
Guðrún Harðardóttir (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 14:35
Kær kveðja til þín
Þóra Sigurðardóttir, 13.4.2008 kl. 00:03
Hæ Stína mín lýst bara frábærlega á að þú skellir þér á Stones! Fáðu Baldvin bara til að halda tombólu hjá Bónus upp í kostnað Þú ert frábær, knús.
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 13:03
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.