Ágætis vika að baki en lítið verið bloggað vegna anna.... nú á eitthvað að bæta úr vegna fjölda áskorana...hehehe... eða þannig!
Nóg að gera í skólanum og lokahnikkur verkefna geðveikis um það bil að hefjast en mikið hlakkar mig til eftir páska að takast á við vettvangsnámið.
Við skvísurnar á heimilinu skruppum austur fyrir fjall í gær að heimsækja Ragnar að venju var kökuhlaðborð og fínirí..... Mín stóð sig þokkalega í stykkinu og þáði bara eina litla sneið af gómsætri marengstertu enda búin að vera nokkuð hörð í aðhaldinu Heimasætan og sonurinn tókust á léttu nótunum og hún píndi hann til að pósa sem fyrirsæta.... ehehehe... kappin aftur búin í klippingu og hárið en styttra, bara flottur. Ég fékk beiðni um ættleiðingu! Hvort ég vildi ekki ættleiða vinin sem gat ekki þegið matarboðið vegna þess að hann var þrælbundin krútt.
Við skemmtum okkur svo vel í heimsókninni að veið fórum seint í bæinn enda starfsmaður á vakt sem ég hef ekki hitt í 5. ár og gaman að spjalla um breytingarnar sem orðið hafa á þessum árum á fjölskyldunni í heild, og ekki síst á mér sjálfri
Keyrðum svo yfir mosfellsheiðina í svarta þoku með músikana í botni og komum heilar heim eftir frábæran dag. Kveðja á Spán og beðið eftir maili þaðan.... það er að segja Ragnar bíður eftir línu frá Þóru!
Eigið góðar stundir.
Kærleikskveðja. Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kvitt fyrir mig. Gaman hvað þið skemmtuð ykkur vel, kv Lilja Björk
Lilja Björk Birgisdóttir, 18.2.2008 kl. 21:03
Hæhæ búin að láta Þóru vita að hún sé ekki að standa sig í stykkinu með mailið....hehe hún verður að bæta úr því.
Gaman að heyra að allt er í góðu eins og hérna .....
Kveðja
Sirrý
Sirrý (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 11:23
Ég hefði sko fengið mér 2 góðar sneiðar af tertunni Eru sumar freistingarnar ekki til þess að falla fyrir.
Gott að heyra að heimsóknin var ánægjuleg, sjáumst vonandi á miðvikudaginn.
Knús
Kidda (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 12:11
Það er gott að dúluni gengur vel og það er yndislegt að heira að þið skemtuð ykur vel... koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 19.2.2008 kl. 18:10
frábært að heyra að vel gengur hjá Ragnari þínum, fja... stóðstu þig vel í tertunum
Guðrún Jóhannesdóttir, 21.2.2008 kl. 01:00
Sæl sæta mín...
Varð að kvitta úr því að ég fann þig hér...
SIgný (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 15:20
Dugnaður er þetta í aðhaldinu og gott að þú skemmtir þér vel í heimsókninni og drengurinn er að standa sig vel.
Mikið er ég fegin að vera búin með skólan þegar ég les um verkefnageðveikina þína
Dísa Dóra, 21.2.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.