Pínulítið pirruð búin að vera rám með þrútin nebba en ekki þannig að ég geti með góðri samvisku sagst vera veik! Þolinmæði mín er yfirleitt ágæt, en gagnvart svona hálfu flensukáki ekki nein Hef ekki nokkurn tíma í svona lagað... þarf að hafa orkuna í lagi og hana nú!
Spurning um að fara að búa til seyði úr engiferrótinni sem ég keypti um daginn, virkar kanski betur þannig en liggjandi í skál....heheheh
Ekki það að ég get séð það að nú hef ég eilítið fallið í þann gír að gleyma að sinna mér og mínum nautnarþörfum..... Þetta er nefnilega hættan.... þegar fíklabarnið manns er í öruggu skjóli þá fer pressan af manni að passa upp á sitt og muna að sinna sjálfum sér. Hummm.... ég hef til dæmis ekki tekið mér tíma í indíánabað í 2.vikur.... usss.... nú þarf mín að fara að taka sér stund til að næra sig Best að vera búin að fara alla vega tvisvar fyrir næstu grúbbu ég er svo dugleg að selja öllum þessa hugmynd að fara í indíánabað enda best í heimi!
Á von á símtali frá flotta manninum sem ég heimsótti á sunnudag.....bíð spennt við símtækið... svipað og þegar maður var ungur og agalega ástfangin og beið eftir að hann hinn eini sanni hringdi....hehehe
Brjálað að gera í skólanum en því álagi léttir 18.mars þá er allt búið nema vettvangurinn sem byrjar 26.mars og þá strax er minni pressa. Önninn er samt alveg rosalega skemmtileg finnst mér og ég gjörsamlega gleypi þetta allt í mig eins og gráðug ryksuga
Jæja megið þið öll verða fyrir einhverju óheyrilega skemmtilegu og spennandi!
Kærleikskveðja.Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ah ekki í stuði fyrir neitt spennandi, á að hitta bráðungan mann á morgun og geymi spennuna þangað til
Ragnheiður , 6.2.2008 kl. 16:54
Hvað ertu með marga indíána í baðinu og hvar fær maður þessa indíána til að setja í baðið.
Töffarinn (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 17:09
Hvernig fer maður í índjánabað? Get alveg ímyndað að það sé gott bað.
knús
Kidda (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 17:42
Mjög einfalt að fara í indíánabað.....sko mann fer fyrst út á slétturnar í villta vestrinu og veiðir sér eins og þrjá indíána...voða gott ef maður nær eins og einum höfðingja og einum andalækni þá skiptir ekki máli þó sá þriðji sé bara venjulegur en þeir verða allir að vera málaðir.... algert must svo bara fer mann heim lætur renna vel heitt vatn í bað og skellir indíánunum útí og treður sér með
Kristín Snorradóttir, 6.2.2008 kl. 18:09
LOL... koss og knúa á línuna kv Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 6.2.2008 kl. 20:41
ég er farin í indíánaleit
Guðrún Jóhannesdóttir, 6.2.2008 kl. 20:47
Þær klikka ekki lýsingarnar hjá þér...... "gráðug riksuga"....... Þú ert flottust!!
Kv. Beta
Elísabet M (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.