kÆRLEIKSKORN!

Ég fékk yndislega bók í jólagjöf sem er full af kærleikskornum. Mér finnst gott að lesa korn á dag... hér er eitt til ykkar Smile

Óendanlegur kærleikur er vopn, öllu öðru sterkara.

Hann er hið æðsta hnoss lífsins.

Hann einkennir hinn hughrausta, er afltaug hans.

Hann er ekki innan seilingar heigulsins.

Kærleikurinn er ekki stirð líflaus kennisetning.

Heldur lifandi og frjótt afl.

Hann er aðalsmerki í hjartanu.

Þetta sagði Gandhi.... magnað Whistling

Kærleikskveðja.Kristín


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

jebb, þetta er dálítið sannleikskorn

Megirðu eiga góðan dag

Guðrún Jóhannesdóttir, 17.1.2008 kl. 11:28

2 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Jubb satt er það að þetta er magnað. koss og knús til ykkar kv Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 17.1.2008 kl. 14:06

3 Smámynd: Dísa Dóra

Vitur maður hann Gandhi

Dísa Dóra, 17.1.2008 kl. 15:46

4 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Fallegt  Frábært að allt gengur vel hjá ykkur

Katrín Ósk Adamsdóttir, 17.1.2008 kl. 17:45

5 identicon

Sko, kallinn hann Gandhi

Kidda (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband