Það er ekki laust við að mín sé óróleg og eirðarlaus. Ástæðan; búin að vera í löööngu fríi og vantar einhver verkefni til að takast á við, þá meina ég einhver uppbyggileg verkefni að gera eitthvað gott sem veitir mér ánægju og helst öðrum líka
Ég bíð eftir að byrja í skólanum og virkja þar heilan og fara að takast á við vettvangsnám. Svo hef ég fengið tækifæri til að dýpka mig utan skóla svo spennandi tímar framundan og mín stútfull af orku og tilhlökkun til að takast á við þessi tækifæri.
Heyrði í syninum í gær, það var gott hljóð í honum. Eftirvænting um hvað árið myndi færa honum. Bara gott og vonandi heldur hann bara áfram í þessum gír. Það er eitthvað búið að minnka við hann lyf svo nú fer þokunni að létta og hann kemst nær sjálfum sér
Jæja bara stutt núna farinn að gera eitthvað við mig til að slá á óróleikan!!!
Eigið góðan dag. Kv.Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þekki þetta.Funkera orðið best undir "pressu".Láta snatana njóta þess hahahahaha
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 14:03
Ég veit þú átt frábæran disk sem þú getur notið
Ég hef oft lent í því að eftir mikið álag og tala nú ekki um skólaönn þá myndast ákveðið tómarúm, spennufall og ég þarf að læra uppá nýtt að lifa í rólegum gír
Mæli með að þú nýtir tíman vel, í heimsóknir, göngu í náttúrunni, dekur og annað sem þér þykir skemmtilegt ... ég þykist vita að þessi tími líði nefnilega hratt og áður en þú veist af ertu farin af stað aftur í verkefni sem krefjast þess af þér að þú sért með stundarskrá
Diana (IP-tala skráð) 8.1.2008 kl. 16:33
Kæra Kristín. Gangi þér svakalega vel í skólanum Ragnar, frábært að heyra hvað gengur vel hjá þér. Keep up the good work
Blómið, 8.1.2008 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.