Þetta er sannarlega rétt hjá Karli en það þyrfti að fá ráðamenn þjóðarinnar til að sjá þetta! Því til að ná einhverjum árangri í baráttunni gegn fíkniefnum þurfa að koma einhverjir peningar úr kassanum hjá þeim í þau málefni.
Mér er minnistætt þegar sameining varð á lögregluembættum höfuðborgarsvæðisins þá gaf ríkistjórnin það út (sama dag ef ég man rétt) að ekki yrðu hækkuð fjárframlög til löggæslu en sýnileg skildi hún verða. Þvílíkur brandari á ferð hjá ríkisstjórninni.
Líka þarf að gera sér grein fyrir því að ekki er nóg að ná að klófesta litlu peðin í fíkniefnaheiminum, heldur þessa stóru sem eru að markaðsetja og fjármagna. Það eru ekki sölumennirnir sem selja á götu úti þeir eru bara á spena hjá einhverjum stærri löxum.
Kv.Kristín
![]() |
Breyttur fíkniefnamarkaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
lindalea
-
agustg
-
birgitta
-
skelfingmodur
-
olafia
-
kojak
-
supermamma
-
alexandra-hetja
-
annaeinars
-
binnan
-
salka
-
gelin
-
madddy
-
disadora
-
blomid
-
katja
-
hallarut
-
mammzan
-
leifsi
-
disag
-
thorasig
-
kiddat
-
birnarebekka
-
bergrun
-
huldastefania
-
skjolid
-
liljabjork
-
fifudalur
-
annabugga
-
strunfridur
-
ellasprella
-
beggagudmunds
-
gunnlaugurstefan
-
laufherm
-
bifrastarblondinan
-
birtabeib
-
austfjord
-
saethorhelgi
-
halo
-
mammann
-
fanneyunnur
-
skruddulina
-
anitabjork
-
cakedecoideas
-
tungirtankar
-
berglindnanna
-
olofanna
-
joninaros
-
smm
-
vefritid
-
saedishaf
-
adhdblogg
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held bara að yfirvöld og stjórnmálamenn ger sér enga grein fyrir hve fíkniefnaheimurinn er orðin stór á Íslandi enda fáir þeirra ef nokkur sem hefur kynnst þeim hryllingi að eigin raun.
Halla Rut , 26.9.2007 kl. 17:38
Einhverjir þeirra þekkja til hans en það er nú bara þannig að auðveldara er að loka augunum fyrir því sem er vont en að sama skapi er meiri manndómur í að horfast í augu við vandan og taka á honum.
Kristín Snorradóttir, 26.9.2007 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.