Nú þegar mikið er um fréttir varðandi fíkniefnamál og uppi eru heitar umræður um hvað sé rétt og hvað sé rangt að gera í þessum málaflokki þá leiði ég hugan að ábyrgð okkar foreldra.
Ég tel að forvarnir séu nauðsynlegar, en jafnframt tel ég að þær byrji heima.
Undanfarið hef ég verið að hugsa um útivistatíma.Á mínu heimili er farið eftir útivistatíma og það er ekkert mál,einstaka mögl en ekkert stórt.
Um daginn datt uppúr henni dóttur minni að henni leiddist svo að labba alltaf ein heim til að verða komin heim kl.22 því hinir fá að ver atil 22.30 svo ég bauðst bara til að sækja hana svo hún þyrfti ekki að labba ein, en fór jafnframt að hugsa um hvaða skilaboð eru fólgin í því hjá foreldrum að brjóta útivistatíman um hálftíma, hverju breytir þessi hálftími fyrir barnið eða foreldrið.
Ég tel að t.d. útivistatími sé ákveðin forvörn. Það væri gaman að heyra í fólki með þetta
Kv.Kristín
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Útivistartími er forvörn! Útivistarlög eru lög! Ég hef lengi velt því fyrir mér af hverju foreldrar brjóta þessi lög og eru þar með ákveðin fyrirmynd.
Díana (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.