Danskurinn tekur til í fíkniefnamálum Íslendinga...

Heyr heyr...

Hvernig væri að Íslenska dómskerfið færi í starfsþjálfun hjá Dönum... alla vega þegar kemur að refsiramma vegna fíkniefna!

Hér á landi eru refsingar vegna sölu,vörslu og notkunar á fíkniefnu eitthvað sem er seint í meðförum og afskaplega milt... Þekki það í gegnum son minn fíkilinn sem kippir sér bara ekkert upp við það þó hann sé tekin með efni.... ekki nokkur hræðsla við að þurfa að taka út refsingu. Aftur á móti verður upp fótur og fit á fróni þegar enn eitt stórt fíkniefnamál skýtur upp kollinum í fréttatímum og á prenti... en það er líka allt og sumt ... nokkuð ljúflega tekur dómskerfið á málunum og vandin heldur áfram að aukast og landinn lítur í hina áttina.

Kv. Kristín


mbl.is Dæmdur í 2 ára fangelsi í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mitt mat er einfalt.... það á að taka á fíkniefnabrotum hratt og örugglega... hér er lenskan að einstaklingur safnar upp málum áður en nokkuð gerist... dómar eru almennt vægir þó einstaka stærri mál hafi komið upp þar sem hærri dómar falla.

Kristín Snorradóttir (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband