Færsluflokkur: Bloggar
Mér þykir alveg magnað að bera fyrir sig að menn séu að grínast með þetta... Hvar er ábyrgðin á því hvað fer á prent... og heilbrigð hugsun? Ekki spurning að blað sem dreift er meðal ungs fólks hlýtur að hafa hærra markmið en að útlista dóp og dópneyslu...
það vaknaði upp hjá mér sú spurning hvort þeir sem standa fyrir útgáfu á þessu riti séu að gefa út einhvern cool leiðarvísir eða hvort um er að ræða svona mikið þroskaleysi.
Það að vera í neyslu fíkniefna er svo langt frá því að vera grín... ekki bara fyrir þann sem neytir efnanna heldur líka allra þeirra sem að honum koma... fíkilinn í flestum tilfellum á móður,föður og jafnvel einhver sistkyni og fleirri sem standa að honum og upplifa allar þær tilfinningar og vonleysi sem því fylgir að horfa á eftir einstaklingi í fíkniefnamóðuna... Það hefði nú verið merki um þroska að hugsa aðeins um það áður en þessi leiðarvísir var prentaður...
Kv.Kristín
Fíkniefnaleiðarvísir birtur í fríblaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 16.9.2007 | 20:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Halló
Þar sem ég er ekki alveg sátt við hvert landið okkar stefnir þegar kemur að fíkniefnamálum hef ég ákveðið að hefja hér með að safna á þessari síðu þeim fréttum sem okkur berast vegna þessa málaflokks.
Ég sjálf þekki þennan vanda og tel að mikið þurfi að gerast í þessu þjóðfélagi til að snúa þróunninni við.... við erum að missa fleiri og yngri unglinga í neyslu fíkniefna og það er ekki ásættanlegt að mínu mati
kv.Kristín
Bloggar | 16.9.2007 | 20:04 (breytt kl. 20:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- lindalea
- agustg
- birgitta
- skelfingmodur
- olafia
- kojak
- supermamma
- alexandra-hetja
- annaeinars
- binnan
- salka
- gelin
- madddy
- disadora
- blomid
- katja
- hallarut
- mammzan
- leifsi
- disag
- thorasig
- kiddat
- birnarebekka
- bergrun
- huldastefania
- skjolid
- liljabjork
- fifudalur
- annabugga
- strunfridur
- ellasprella
- beggagudmunds
- gunnlaugurstefan
- laufherm
- bifrastarblondinan
- birtabeib
- austfjord
- saethorhelgi
- halo
- mammann
- fanneyunnur
- skruddulina
- anitabjork
- cakedecoideas
- tungirtankar
- berglindnanna
- olofanna
- joninaros
- smm
- vefritid
- saedishaf
- adhdblogg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar